Um Bolaskeið
Góð aðstaða og einstakt útsýni
Tjaldsvæðið Bolaskeið, sem er hjá Sjávarsmiðjunni á Reykhólum, hefur opnað fyrir sumarið 2019 og innifalið í gjaldi fyrir tjaldstæði er aðgangur að interneti og sturtum, en þær verða opnar frá morgni til kvölds eða frá 08:00-22:00.
Á Bolaskeiði eru tjaldstæði með rafmagni sem hentar fyrir húsbíla, tjaldvagna eða fellihýsi en einnig hefðbundin tjaldstæði fyrir tjöld eða vagna.
Verðskrá
Sparaðu 50% á viðbótar nótt
Fullorðnir: 1.500 kr
Aldraðir og öryrkjar: 900 kr
Börn, 16 ára og yngri: 0 kr.
Rafmagn: 1.200 kr
1 nótt: 1.500 kr (eftir það er 50% afsláttur)
2 nætur: 2.250 kr
3 nætur: 3.000 kr
4 nætur: 3.750 kr
5 nætur: 4.500 kr
6 nætur: 5.250 kr
7 nætur: 6.000 kr